Hvernig á að setja upp WordPress vefsíðu
WordPress er þekkt sem vinsælasta vefumsjónarkerfi (e. Content Management System eða CMS) í heiminum. 59,7% af öllum CMS síðum eru byggðar á WordPress, sem er yfir 30% af öllum síðum sem finnast á netinu. Helsta ástæðan fyrir því er vegna þess að WordPress er auðvelt í uppsetningu sem gerir öllum auðvelt að búa til vefsíðu. […]
Hvernig á að setja upp WordPress vefsíðu Read More »